Fréttir

Lokað fyrir heitt vatn í hluta Seyðisfjarðar

Vegna viðgerðar verður lokað fyrir heitt vatn við Brekkuveg á Seyðisfirði miðvikudaginn 9. júlí.