Fréttir

Uppfært 09:30 - Viðhaldsvinna á Virkjunarsvæði HEF veitna við Urriðavatn

Nú ættu flestir notendur að vera komin með heitt vatn.  Þrýstingur er að byggjast upp.  Enn er þó verið að vinna í því að ná upp þrýstingi hjá þeim sem lengst eru frá Egilsstöðum

Starf: Umsjón veitukerfa í Múlaþingi

HEF veitur auglýsa eftir iðnaðarmanni á starfsstöð veitunnar í Fellabæ. Helstu verkefni eru viðhald og umsjón með veitukerfum í Múlaþingi.

Heilsársstarf á Seyðisfirði

HEF veitur auglýsa stöðu umsjónarmanns í kyndistöð veitunnar á Seyðisfirði.