17.12.2025
Vegna bilunar í rafskautakatli í kyndistöðinni á Seyðisfirði hefur olíuketillinn verið ræstur í dag, miðvikudaginn 17. desember.
10.12.2025
Lýsingartækið er komið í gagnið. Vegna rafmagnsleysis sló gegnumlýsingartækinu á Seyðisfirði út í nótt. Unnið er að gangsetningu tækisins en á áður en það er komið í gagnið er fólki ráðlagt að sjóða neysluvatn til drykkjar.
08.12.2025
Vegna vinnu við lagnir á Seyðisfirði verður lokað fyrir heitt vatn í Bjólfsgötu, Oddagötu og Öldugötu á morgun, 9. desember, frá kl 9. Áætlað er að viðgerð ljúki um kl 16.