Gæði vatnsins

Heilbrigðiseftirlit Austurlands (HAUST) hefur eftirlit með vatnsveitum og reglulega eru tekin sýni til að tryggja að vatnið standist þær kröfur sem eru í gerðar í Reglugerð um neysluvatn.

Hitaveitan sem kemur frá Urriðavatni hefur fengið vottun sem neysluvatn ein hitaveita á Íslandi.

Á heimasíðu HAUST er hægt að skoða upplýsingar um sýnatökur og gæði vatnsveita.

Vatnsveitur á starfsvæði HAUST