06.11.2024
Vegna vinnu við inntak þarf að loka fyrir kalt vatn í Álfatröð, Faxatröð, Mántröð og Stekkjatröð á Egilsstöðum milli kl 14 og 16 í dag
06.11.2024
Vegna vinnu við vatnslagnir í Borgarlandi má búast við vatnstruflunum eftir hádegi í dag 06.nóvember og eitthvað frameftir degi.
íbúar í Borgarlandi og Hlíð verða fyrir truflun á afhendingu
01.11.2024
Nú í vikunni voru tekin sýni af vatninu á Hallormsstað og ástandið hefur batnað mikið en enn gætir mengunar í dreifkerfi vatnsveitunnar. Því þarf enn að sjóða neysluvatn.
29.10.2024
Vegna tengivinnu verður heitavatnslaust í Unabyggð á Völlum frá kl. 10:30 - 14:30 í dag. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda
24.10.2024
Við sýnatöku á neysluvatni á Hallormsstað í vikunni mældist vatnið mengað af kólígerlum. Nauðsynlegt er að sjóða vatn til neyslu.
21.10.2024
Um kl. 17 í dag varð slit á ljósleiðara við bæinn Ketilsstaði í Hjaltastaðaþinghá. Allir saðir þar fyrir utan að Unaósi eru sambandslausir
14.10.2024
Nú stendur yfir álestur af hitaveitumælum hjá HEF veitum. Notendur þurfa að senda okkur stöðuna, sínum mælum, í gegnum Mínar síður hér á hef.is
26.09.2024
Vegna bilunar er heitavatnslaust Báskógum, Dynskógum, Hléskógum og hluta Ársskóga.
12.09.2024
HEF veitur óskuðu eftir þjónustu Íslenskra Orkurannsókna (ÍSOR) á vormánuðum með mælingar á borholum á jarðhitasvæðinu við Djúpavog. Í kjölfarið var ákveðið að fá ÍSOR til að gera þrívíddarlíkan úr þessum nýfengnu mælingum ásamt öllum öðrum mælingum sem HEF bjó yfir úr holum í nágrenninu. Nú hefur ÍSOR lokið við gerð þessa líkans og við komin með það í hendurnar.
09.09.2024
Sýnatökur sem Heilbrigðiseftirlitið (HAUST) tók á Borgarfirði nú fyrir helgi komu vel út og því þarf ekki lengur að sjóða drykkjarvatn.
HEF veitur þakkar Borgfirðingum fyrir sýnda þolinmæði.