Borgarfjörður

HEF veitur sjá um og reka vatns,- og fráveitukerfi í þéttbýlinu á Borgarfirði eystri.

Djúpivogur

HEF veitur sjá um og reka vatns,- og fráveitukerfi á Djúpavogi.

Fljótsdalshérað

HEF veitur sjá um og reka Hitaveitu,- vatnsveitu,- og fráveitukerfi á nokkrum stöðum á Fljótsdalshéraði.

Seyðisfjörður

HEF veitur sjá um og reka vatnsveitu,- og fráveitukerfi í þéttbýlinu í Seyðisfirði. 

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

09.09.2024

Engin mengun lengur á Borgarfirði Eystra

Sýnatökur sem Heilbrygðiseftirlitið (HAUST) tók á Borgarfirði nú fyrir helgi komu vel út og því þarf ekki lengur að sjóða drykkjarvatn. HEF veitur þakkar Borgfirðingum fyrir sýnda þolinmæði.
04.09.2024

uppfært 4.9 - Mengun í neysluvatni á Borgarfiriði

Við reglubundið eftirlit með neysluvatni kom í ljós að neysluvatnið á Borgarfirði eystra er örverumengað. Um er að ræða saurgerla og E. coli, sem gefur til kynna að vatnið er mengað af saur frá mönnum eða blóðheitum dýrum. Nauðsynlegt er að sjóða vatn til neyslu. Óhætt er að nota vatnið til annarra þarfa s.s. til baða, þvotta og matargerðar s.s. til skolunar á matvælum, sem munu síðar vera elduð.
04.09.2024

Vatnslaust í hluta Seyðisfjarðar á fimmtudag.

Vegna vinnu við stofnlögn þarf að loka fyrir vatn í hluta Hafnargötu og Strandarvegi á morgun fimmtudag. Gert er ráð fyrir að vinnan verði framkvæmd frá kl. 10 og fram eftir degi.
02.09.2024

- Viðgerð er lokið - Vatnslaust í hluta þéttbýlisins á Seyðisfyrði

- Viðgerð er lokið - Vegna bilunar er vatnslaust í hluta þéttbýlisins á Seyðisfyrði (Sjá mynd) Starfsmenn HEF veitna eru að vinna að viðgerð. Fréttin verður uppfærð þegar viðgerð er lokið.

Nýtum heita vatnið vel

Góð ráð fyrir húseigendur

Hitastigið innanhúss ræður að sjálfsögðu miklu um orkunotkunina.  Ef hitakerfið er ekki í jafnvægi fer mikið af heitu vatni til spillis og nýting ofnakerfisins verður ekki eins góð og hún gæti verið.  Einnig er mikilvægt að huga að stillingum á snjóbræðslukerfum og heitum pottum

Lesa meira

Þjónusturof

Góð ráð til húseiganda

Komi til þjónusturofs vegna bilana eða viðhalds lagna er gott að hafa vissa hluti í huga til að koma í veg fyrir tjón þegar hleypt er aftur á kerfið

Lesa meira

Álestur

Álestur hitaveitumæla

Mikilvægt er að skila inn álestri af hitaveitumæli að lágmarki á 12 mánaða fresti

Greiðandi vatns skal skila inn álestri í gegnum „mínar síður“ á heimasíðu HEF veitna.

Lesa meira