Borgarfjörður

HEF veitur sjá um og reka vatns,- og fráveitukerfi í þéttbýlinu á Borgarfirði eystri.

Djúpivogur

HEF veitur sjá um og reka vatns,- og fráveitukerfi á Djúpavogi.

Fljótsdalshérað

HEF veitur sjá um og reka Hitaveitu,- vatnsveitu,- og fráveitukerfi á nokkrum stöðum á Fljótsdalshéraði.

Seyðisfjörður

HEF veitur sjá um og reka vatnsveitu,- og fráveitukerfi í þéttbýlinu í Seyðisfirði. 

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

08.12.2025

Lokað fyrir heitt vatn í Bjólfsgötu, Oddagötu og Öldugötu 9. desember

Vegna vinnu við lagnir á Seyðisfirði verður lokað fyrir heitt vatn í Bjólfsgötu, Oddagötu og Öldugötu á morgun, 9. desember, frá kl 9. Áætlað er að viðgerð ljúki um kl 16.
03.12.2025

Ráðgjafaþjónusta fyrir uppsetningu varmadælukerfa á köldum svæðum

HEF veitur bjóða íbúum á köldum svæðum í Múlaþingi ráðgjafaþjónustu varðandi uppsetningu varmadælukerfa. Heimsóknir verða skipulagðar á vormánuðum 2026. Skráning fer fram hér eða með því að hafa samband við skrifstofu HEF veitna í síma 4 700 780.
18.11.2025

Eiðar og Eiðaþinghá - Þjónusturof

Vegna rafmagnsleysis hjá RARIK 19.11.25 frá kl. 15-17 munu dælustöðvar okkar í Eiðaþinghá og á Eiðum detta út á meðan á rafmagnsleysi stendur.
11.11.2025

Uppfært: Truflun á afhendingu á heitu vatni á Seyðisfirði - Lekaleit.

Lekaleit á hitaveitu á Seyðisfirði fer fram 11. – 18. Nóvember. Leitin fer fram milli kl. 9 og 17 þessa daga. Truflun verður því á afhendingu á heitu vatni á þessu tímabili. Lekaleit fer þannig fram að lokað er fyrir ákveðnar götur eða hverfi og síðan gerðar mælingar til að útiloka leka. Það er því miður þannig að ekki er hægt að segja nákvæmlega hvar og hvenær truflanir verða.

SMS þjónusta

Fáðu SMS við þjónusturof hjá HEF veitum

Við sendum út SMS tilkynningar ef við erum að framkvæma eða þjónusturof verður af öðrum orsökum.

Vertu með símanúmerið þitt skráð við þau heimilisföng sem þú berð ábyrgð á.

Lesa meira

Nýtum heita vatnið vel

Góð ráð fyrir húseigendur

Hitastigið innanhúss ræður að sjálfsögðu miklu um orkunotkunina.  Ef hitakerfið er ekki í jafnvægi fer mikið af heitu vatni til spillis og nýting ofnakerfisins verður ekki eins góð og hún gæti verið.  Einnig er mikilvægt að huga að stillingum á snjóbræðslukerfum og heitum pottum

Lesa meira

Þjónusturof

Góð ráð til húseiganda

Komi til þjónusturofs vegna bilana eða viðhalds lagna er gott að hafa vissa hluti í huga til að koma í veg fyrir tjón þegar hleypt er aftur á kerfið

Lesa meira

Álestur

Álestur hitaveitumæla

Mikilvægt er að skila inn álestri af hitaveitumæli að lágmarki á 12 mánaða fresti

Greiðandi vatns skal skila inn álestri í gegnum „mínar síður“ á heimasíðu HEF veitna.

Lesa meira