Borgarfjörður

HEF veitur sjá um og reka vatns,- og fráveitukerfi í þéttbýlinu á Borgarfirði eystri.

Djúpivogur

HEF veitur sjá um og reka vatns,- og fráveitukerfi á Djúpavogi.

Fljótsdalshérað

HEF veitur sjá um og reka Hitaveitu,- vatnsveitu,- og fráveitukerfi á nokkrum stöðum á Fljótsdalshéraði.

Seyðisfjörður

HEF veitur sjá um og reka vatnsveitu,- og fráveitukerfi í þéttbýlinu í Seyðisfirði. 

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

07.07.2025

Lokað fyrir heitt vatn í hluta Seyðisfjarðar

Vegna viðgerðar verður lokað fyrir heitt vatn við Brekkuveg á Seyðisfirði miðvikudaginn 9. júlí.
30.06.2025

Olíuketill í notkun á Seyðisfirði 1. júlí

Vegna bilana í vinnslukerfi Landsvirkjunar verður skert afhending á rafmagni til fjarvarmaveitna þann 1. júlí kl 8 - 16. Á meðan því stendur verður olíuketillinn notaður til að hita vatn á dreifikerfi Seyðisfjarðar.
26.06.2025

Vatnslaust á Hömrum Djúpavogi

Vatnslögn fór í sundur í Hömrum á Djúpavogi og loka þurfti fyrir vatn í alla götunna vegna þess. Unnið er að viðgerð en vatn kemur ekki á aftur fyrr en að viðgerð lokinni
24.06.2025

Þrif og breytingar á vatnstanki á Djúpavogi

Vatnstankurinn á Djúpavogi verður hreinsaður að innan miðvikudaginn 25. júní. Á meðan framkvæmdinni stendur verður vatnsveitan rekin á framhjáhlaupi, sem gæti leitt til lægri þrýstings í efri hverfum Djúpavogs. Þrifin hefjast kl. 7 að morgni og er áætlað að þau standi yfir fram eftir degi, til kl. 18.

Nýtum heita vatnið vel

Góð ráð fyrir húseigendur

Hitastigið innanhúss ræður að sjálfsögðu miklu um orkunotkunina.  Ef hitakerfið er ekki í jafnvægi fer mikið af heitu vatni til spillis og nýting ofnakerfisins verður ekki eins góð og hún gæti verið.  Einnig er mikilvægt að huga að stillingum á snjóbræðslukerfum og heitum pottum

Lesa meira

Þjónusturof

Góð ráð til húseiganda

Komi til þjónusturofs vegna bilana eða viðhalds lagna er gott að hafa vissa hluti í huga til að koma í veg fyrir tjón þegar hleypt er aftur á kerfið

Lesa meira

Álestur

Álestur hitaveitumæla

Mikilvægt er að skila inn álestri af hitaveitumæli að lágmarki á 12 mánaða fresti

Greiðandi vatns skal skila inn álestri í gegnum „mínar síður“ á heimasíðu HEF veitna.

Lesa meira