Borgarfjörður

HEF veitur sjá um og reka vatns,- og fráveitukerfi í þéttbýlinu á Borgarfirði eystri.

Djúpivogur

HEF veitur sjá um og reka vatns,- og fráveitukerfi á Djúpavogi.

Fljótsdalshérað

HEF veitur sjá um og reka Hitaveitu,- vatnsveitu,- og fráveitukerfi á nokkrum stöðum á Fljótsdalshéraði.

Seyðisfjörður

HEF veitur sjá um og reka vatnsveitu,- og fráveitukerfi í þéttbýlinu í Seyðisfirði. 

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

09.10.2025

Uppfært 09:30 - Viðhaldsvinna á Virkjunarsvæði HEF veitna við Urriðavatn

Nú ættu flestir notendur að vera komin með heitt vatn.  Þrýstingur er að byggjast upp.  Enn er þó verið að vinna í því að ná upp þrýstingi hjá þeim sem lengst eru frá Egilsstöðum
07.10.2025

Starf: Umsjón veitukerfa í Múlaþingi

HEF veitur auglýsa eftir iðnaðarmanni á starfsstöð veitunnar í Fellabæ. Helstu verkefni eru viðhald og umsjón með veitukerfum í Múlaþingi.
01.10.2025

Heilsársstarf á Seyðisfirði

HEF veitur auglýsa stöðu umsjónarmanns í kyndistöð veitunnar á Seyðisfirði.
23.09.2025

Olíuketill í notkun á Seyðisfirði 23. september

Vegna uppfærslu á stýrikerfi rafskautaketils í kyndistöðinni á Seyðisfirði verður kynt með olíu þriðjudaginn 23. september.

Nýtum heita vatnið vel

Góð ráð fyrir húseigendur

Hitastigið innanhúss ræður að sjálfsögðu miklu um orkunotkunina.  Ef hitakerfið er ekki í jafnvægi fer mikið af heitu vatni til spillis og nýting ofnakerfisins verður ekki eins góð og hún gæti verið.  Einnig er mikilvægt að huga að stillingum á snjóbræðslukerfum og heitum pottum

Lesa meira

Þjónusturof

Góð ráð til húseiganda

Komi til þjónusturofs vegna bilana eða viðhalds lagna er gott að hafa vissa hluti í huga til að koma í veg fyrir tjón þegar hleypt er aftur á kerfið

Lesa meira

Álestur

Álestur hitaveitumæla

Mikilvægt er að skila inn álestri af hitaveitumæli að lágmarki á 12 mánaða fresti

Greiðandi vatns skal skila inn álestri í gegnum „mínar síður“ á heimasíðu HEF veitna.

Lesa meira