Nýr framkvæmdastjóri Hitaveitu Egilsstaða og Fella
09.09.2019
Aðalsteinn Þórhallsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri HEF og mun taka til starfa frá og með 1. október nk. HEF er sjálfstætt fyrirtæki í fullri eigu Fljótsdalshéraðs og auk hitaveitu, rekur HEF vatnsveitu- og fráveitukerfi ...