Borgarfjörður

HEF veitur sjá um og reka vatns,- og fráveitukerfi í þéttbýlinu á Borgarfirði eystri.

Djúpivogur

HEF veitur sjá um og reka vatns,- og fráveitukerfi á Djúpavogi.

Fljótsdalshérað

HEF veitur sjá um og reka Hitaveitu,- vatnsveitu,- og fráveitukerfi á nokkrum stöðum á Fljótsdalshéraði.

Seyðisfjörður

HEF veitur sjá um og reka vatnsveitu,- og fráveitukerfi í þéttbýlinu í Seyðisfirði. 

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

05.12.2024

Uppfært 5.12.2024 - Ekki lengur nauðsynlegt að sjóða drykkjarvatn í Hallormsstað

Ekki er lengur nauðsynlegt að sjóða drykkjarvatn í Hallormsstað. Niðurstaða úr sýnum sem tekin voru í byrjun vikunnar komu vel út og hefur HAUST aflétt tilmælum um að sjóða þurfi neysluvatn í Hallormsstað.
28.11.2024

Truflun á afhendingu á heitu vatni á Völlum og sumarhúsahverfinu í Ulfs,- Eyjólfs,- og Einarstaðaskógi.

Vegna rafmagnsleysis verður truflun á afhendingu á heitu vatni á Völlum og sumarhúsahverfinu í Úlfs,- Eyjólfs,- og Einarstaðaskógi. Áætlað er að rafmagn komist aftur á um kl. 15
27.11.2024

Lokað fyrir heitt vatn í Úlfsstaðaskógi

Vegna vinnu við hitaveitu þarf að loka fyrir heitt vatn í hluta Úlfstaðaskógar milli kl 15 og 18 í dag miðvikudag.
20.11.2024

Vatnsleki við Múlaveg á Seyðisfirði

Vegna viðgerða á vatnslögn á Múlavegi þarf mögulega að loka fyrir vatn í hluta Seyðisfjarðar. Lokunin hefur áhrif á Múlaveg, Bröttuhlíð og Botnahlíð. Beðist er velvirðingar á óþægindum

Nýtum heita vatnið vel

Góð ráð fyrir húseigendur

Hitastigið innanhúss ræður að sjálfsögðu miklu um orkunotkunina.  Ef hitakerfið er ekki í jafnvægi fer mikið af heitu vatni til spillis og nýting ofnakerfisins verður ekki eins góð og hún gæti verið.  Einnig er mikilvægt að huga að stillingum á snjóbræðslukerfum og heitum pottum

Lesa meira

Þjónusturof

Góð ráð til húseiganda

Komi til þjónusturofs vegna bilana eða viðhalds lagna er gott að hafa vissa hluti í huga til að koma í veg fyrir tjón þegar hleypt er aftur á kerfið

Lesa meira

Álestur

Álestur hitaveitumæla

Mikilvægt er að skila inn álestri af hitaveitumæli að lágmarki á 12 mánaða fresti

Greiðandi vatns skal skila inn álestri í gegnum „mínar síður“ á heimasíðu HEF veitna.

Lesa meira