Fréttir

Heilsársstarf á Seyðisfirði

HEF veitur auglýsa stöðu umsjónarmanns í kyndistöð veitunnar á Seyðisfirði.

Olíuketill í notkun á Seyðisfirði 23. september

Vegna uppfærslu á stýrikerfi rafskautaketils í kyndistöðinni á Seyðisfirði verður kynt með olíu þriðjudaginn 23. september.