Gjaldskrár

Gjaldskrá hitaveitu

Verðskrá fyrir afnot af heitu vatni skiptist í tvær grunneiningar fast verð og rúmmetragjald. Greiddur er sérstakur skattur af seldu heitu vatni, umhverfis- og auðlindaskattur, og er hann 2%. Virðisaukaskattur af hitaveitu til hitunar húsa og laugarvatns er 11%. Virðisaukaskattur af hitaveitu til annarar notkunar er 24%.  Verð hér fyrir neðan eru með skatti

Gjöld í þéttbýli Egilsstaða og Fellabæjar

 Miðað við  11% vsk  Miðað við 24% vsk.
 167,57 kr./  187,19 kr./


Fast gjald árgjald er greitt fyrir mæli sem er skuldfært mánaðarlega á reikningi.  Gjöldin miðast við stærð mælis.

 Stærð mælis  Árgjald miðað við 11% vsk  
 15 mm  24.444 kr.  (Algengast á öllum heimilum) 
 20-25 mm  57.759 kr.  
 32-50 mm  114.871 kr.  
 65 mm  159.931 kr.  


Heimæðagjöld fyrir tengingu við hitaveitu.
Heimæðagjöld HEF veitna til húshitunar skulu miðast við brúttórúmmál húss skv. byggingar­reglugerð.
Virðisaukaskattur reiknast 11% á heimæðargjöld fyrir heimæðar til húshitunar en 24% á heimæðar­gjöld til annarra nota

 Sverleiki pípu  Viðmiðunarstærð húsnæðis  Miðað við 11% vsk Miðað við 24% vsk.
 20 mm  Allt að 1.200  441.003 kr.  492.652 kr.
 25 mm (Algengasta stærð)  1.201-2.600  614.274 kr.  686.216 kr.
 32 mm  2.601-4.000 923.520 kr. 1.031.680 kr.


Gjald fyrir aðrar stærðir má sjá í gjaldskrá HEF veitna hér neðst.

Gjöld í dreifbýli og þéttbýli utan Egilsstaða og Fellabæjar.Í dreifbýli og þéttbýli utan Egilsstaða og Fellabæjar er algengt að vatn sé selt í gegnum hemil.  Það á ýmist við um vatn eingöngu notað til húshitunar eða fyrir húshitun og laugarvatns.  gjöldin eru með 11% vsk og 2% umhverfis- og auðlindaskatti

Sala í gegnum mæli

 172,9 kr./  Gildir á lögbýlum og þar sem er heilsársbúseta


Sala í gegnum hemil

 3.676,25 kr./l/mán.  Mínútulítri, lágmark 3l
 2.936,92 kr. /l/mán.  Mínútulítri umfram 3l (Á við þar sem er eingöngu hemill)

 
 Fast árgjald er greitt fyrir mæli/hemil sem er skuldfært mánaðarlega á reikningi.  Gjöldin miðast við stærð mælis.

 Stærð mælis Árgjald miðað við 11% vsk
 15-20mm 32.374 kr.
25 mm 43.124 kr.


Heimæðagjöld fyrir tengingu við hitaveitu.
Heimæðagjöld HEF veitna til húshitunar skulu miðast við brúttórúmmál húss skv. byggingar­reglugerð.
Virðisaukaskattur reiknast 11% á heimæðargjöld fyrir heimæðar til húshitunar en 24% á heimæðar­gjöld til annarra nota.

 Sverleiki pípu  Viðmiðunarstærð húsnæðis  Miðað við 11% vsk  Miðað við 24% vsk.
 20-25 mm  Allt að 1.200  1.745.142 kr.  1.949.528 kr.

 

Tengill á gjaldskrá, 15. desember 2023, á vef Stjórnartíðinda

 Gjaldskrá vatnsveitna í Múlaþingi

Tengill á gjaldskrá, 15.desember 2023, á vef Stjórnartíðinda

 Gjaldskrá fráveitna í Múlaþingi

Tengill á gjaldskrá, 15. desember 2023, á vef stjórnartíðinda

 Gjaldskrá gagnaveitu HEF veitna

Helstu verð til einstaklinga og fyrirtækja (Verð eru gefin upp án virðisaukaskatts)

 

Þjónusta verð (án vsk)
Mánaðargjald fyrir heimtaug 3.502 kr.
Flutningur á þjónustu yfir á aðra heimtaug 4.226 kr.  (Greitt af fjarskiptafélagi)
Endurvirkjun á tengingu eftir hlé 10.868 kr.
Stofngjald (innifalið er 100m heimtaug frá stofnstreng) 300.000 kr.
Stofngjald ísland ljóstengt 200.000 kr.
Önnur verð verð (án vsk)
Leiga á aðstöðu í tækjaskáp HEF veitna  
Hálft skáparými   18.250 kr.
Heilt skáparými   36.500 kr.
Stofngjald/tengigjald í frístundahúsahverfum 95.000 kr. (Sjá nánar í gjaldskrá)
   

Leiga á ljósleiðaraþráðum til fjarskiptafyrirtækja
Eingöngu fyrir egin búnað      
Fjöldi þráða Stofngjald Leiga á mánuði Skýringar
1 210.000 kr. 18.100 kr. Óháð vegalengd innan kerfis
2 210.000 kr. 27.200 kr. Óháð vegalengd innan kerfis
Sala til þriðja aðila      
1 0 kr. 6.900 kr. Vegalengd miðast við loftlínu
2 0 kr. 8.600 kr. Vegalengd miðast við loftlínu
3 0 kr. 10.400 kr. Vegalengd miðast við loftlínu
4 0 kr. 12.000 kr. Vegalengd miðast við loftlínu


Sjá nánar í gjaldskrá gagnaveitu.