Truflanir á afhendingu kalds vatns við Hafnargötu, Seyðisfirði í dag

Vegna framkvæmda við vatnslagnir í dag verða truflanir á afhendingu á svæðinu fyrir utan gamla ríkið, Hafnargötu 11. Áhrifasvæðið má sjá á meðfylgjandi mynd.

Beðist er velvirðingar á ónæðinu.