Fréttir

Heitavatnslaust í Úlfs-, Eyjólfs- og Einarsstaðaskógi

Vegna tengivinnu þarf að loka fyrir heitt vatn í frístundabyggðinni í Úlfs-, Eyjólfs- og Einarsstaðaskógi milli kl 14 og 17 í dag

Uppfært kl. 15:02 - Vatnslaust á Djúpavogi

Vatn er farið að renna aftur frá Búlandsdal en tíma tekur að fylla á byrgðir og ná upp þrýstingi á kerfið. Íbúar eru beðnir um að fara sparlega með vatnið.