umsókn um heimlögn

Áður en sótt er um heimlögn

Áður er sótt er um heimlögn er hjálplegt að skoða hvort HEF veitur sé með viðkomandi þjónustu á þínu veitusvæði.  Ekki eru allar veitur í boði allsstaðar.

Hægt er að sjá hvað er í boði á hverjum stað fyrir sig undir viðkomandi byggðakjarna á forsíðu.

Ef spurningar vakna er líka alltaf hægt að hafa samband í gegnum netfangið hef@hef.is eða í síma 4 700 780

Safnreitaskil

Upplýsingr um veitustað

 

Upplýsingar um umsækjanda

Safnreitaskil
Byggingastaða mannvirkis


Veita sem sótt er um 

Teikningar eða Uppdráttur

 

Ef þörf er á að koma frekari upplýsingum eða gögnum með umsókninni er hægt að senda þau á netfangið hef@hef.is eða koma þeim á skrifstofu HEF veitna, Fellabrún 1, 700 Egilsstaðir.