Umsókn um heimlögn eða flutning

Umsókn um heimlögn

Áður er sótt er um heimlögn er hjálplegt að skoða hvort HEF veitur sé með viðkomandi þjónustu á þínu veitusvæði. Ekki eru allar veitur í boði allsstaðar.
Hægt er að sjá hvað er í boði á hverjum stað fyrir sig undir viðkomandi byggðakjarna á forsíðu.
Ef spurningar vakna er líka alltaf hægt að hafa samband í gegnum netfangið hef@hef.is eða í síma 4 700 780

Umsóknarform

Notendaskipti - Flutningstilkynning

Lesa þarf af hitaveitumælum og tilkynna stöðuna við flutning.  Í einhverjum tilfellum er einnig mæling á köldu vatni og þarf þá að tilkynna mælastöðu þar líka.
Þeir sem tengdir eru gagnaveitu HEF hafa samband við sitt fjarskiptafélag til að tilkynna flutning.

Umsóknarform