Kaldavatnslaust í Fellabæ

Uppfært 12:05

Nauðsynlegt reynist að loka fyrir vatn á flugvöllinn og allan Fellabæ tímabundið á meðan unnið er að viðgerð.

Kaldavatnslaust í Fellabæ

Vegna bilunar er kaldavatnslaust í Fellabæ norðan þjóðvegar.
Unnið er að viðgerð en búast má við að það verði vatnslaus fram yfir hádegi.