23.03.2024
HEF veitur óska eftir tilboðum í verkið Langitangi - Fráveita.
Verkið felst í lagningu dælulagnar fyrir fráveitu úr Vogalandi austur fyrir Langatanga á Djúpavogi. Einnig uppsetning á dælubrunni, hreinsistöð og útrás í sjó.
09.02.2024
Nýjustu niðurstöður sýnatöku sýna að engin mengun er lengur í vatnsveitu Seyðisfjarðar. Íbúar þurfa því ekki lengur að sjóða vatn til neyslu.HEF veitur þakka íbúum fyrir sýnda þolinmæði. Nú verður farið yfi...
08.02.2024
Uppfært - 09.02.2024Ekki þarf lengur að sjóða neysluvatn. Samkvæmt nýjustu sýnum frá Heilbrygðisteftirliti Austurlands (HAUST) Þá mælist engin gerlamengun lengur í neysluvatni á Seyðisfirði.
Uppfært - 8.2....
30.01.2024
Í næstu viku eigum við hjá HEF veitum von á jarðbornum Trölla sem Ræktunarsamband Skeiða og Flóa á. Með honum stendur til að bora tilraunavinnsluholu á jarðhitasvæðinu í landi Búlandsness en þar hefur þegar fundist jarðhiti. ...
22.12.2023
HEF veitur óskar íbúum Múlaþings og landsmönnum öllum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar og hlýju á nýju ári.
23.10.2023
Í sumar hafa staðið yfir framkvæmdir við stækkun vatnsveitu HEF veitna inn Velli á Fljótsdalshéraði. Í lok síðustu viku var vatni hleypt á veituna. Áfanginn nú er viðbót við lögn sem náði frá Egilsstöðum í Una...
18.10.2023
Nýjustu niðurstöður sýnatöku sýna að engin mengun er lengur í vatnsbólum HEF veitna á Borgarfirði Eystra. Íbúar þurfa því ekki lengur að sjóða vatn til neyslu.Hef veitur þakka íbúum fyrir þolinmæði síðustu vikna.&...
13.10.2023
Enn er að mælast mengun í öðru vatnsbólanna á Borgarfirði Eystra og þar með í vatnsveitunni. Sýnatökur halda áfram og er áætlað að taka næstu sýni á mánudag og verða niðurstöður þá komnar um miðja viku. Íb...
06.10.2023
Enn er að mælast mengun í vatnsveitu Borgarfjarðar og íbúar beðnir um að sjóða neysluvatn áfram.Mengun hefur greinst í báðum vatnsbólum veitunnar. Ýmsar ráðstafanir hafa verið gerðar til að reyna að koma í veg fyrir mengun o...
05.10.2023
Eftir nýjustu niðurstöðum úr sýnatökum er enn að mælast mengun í vatnsveitu á Borgarfirði. Íbúar eru því beðnir um að sjóða neysluvatn áfram.Í gær voru vatnsból og nágreni þeirra skoðuð. Frekari sýni voru t...