Fréttir

Aflestur af hitaveitumælum

Nú stendur yfir aflestur á hitaveitumælum hjá HEF veitum.  Notendur þurfa nú að senda okkur stöðuna, sínum mælum, í gegnum Mínar síður hér á hef.is Eftir að búið er að skrá sig inn með rafrænum skilríkum er fari...

Truflanir á afhendingu á köldu vatni í Faellabæ

Kl. 23:00 miðvikudaginn 16. ágúst verða truflanir á afhendingu á köldu vatni, í Fellabæ og á veitusvæði HEF í Fellum, vegna vinnu við stofnæð.  Gert er ráð fyrir að vinnan taki allt að 3 klst.  Beðist er velvirðinga...

Útboð - Vatnsveita, Hjallaskógur

Útboð - Reynivellir

Sérfræðingur - Atvinna

HEF breytir gjaldskrám

Stjórn veitunnar ákvað á fundi sínum 15. nóvember að breyta gjaldskrám félagsins.  Sumir liðir gjaldskráa fylgja þróun byggingavísitölu, en aðrir eru ákvarðaðir af stjórn. Meginrelga er að gjaldskrár HEF taka breytingum...

Útboð - Votihvammur II

Minnkum prentun

Fljótsdalshérað ljóstengt

HEF veitur

Hitaveita Egilsstaða og Fella verður HEF veitur. Á aðalfundi félagsins, 19. mars sl. var staðfest tillaga stjórnar um nafnbreytingu.  Félagið heitir nú HEF veitur ehf.  Merki félagsins hefur verið aðlagað nýja nafninu, am...