Olíuketill í notkun á Seyðisfirði 23. september

Seyðisfjörður.
Seyðisfjörður.

Vegna uppfærslu á stýrikerfi rafskautaketils í kyndistöðinni á Seyðisfirði verður kynt með olíu þriðjudaginn 23. september.

Reiknað er með að hægt verði að ræsa rafskautaketilinn sama dag.

 

Uppfært 24.9.2025

Olíuketill verður áfram í gangi miðvikudaginn 24. september. Reiknað með að verði hægt að ræsa rafskautaketil seinnihluta dags.