UPPFÆRT: Vegna rafmagnsleysis sló gegnumlýsingartækinu á Seyðisfirði út í nótt.

Vatnsból Seyðisfjarðar
Vatnsból Seyðisfjarðar

Uppfært 09:50

Gegnumlýsingartækið er komið í gagnið og er því óhætt að nota neysluvatnið eins og áður. Þó er vert að hafa í huga að ógegnumlýst vatn kann að vera í lögnum og gott að láta vatn renna til að hreinsa það út.

Upprunaleg frétt

Vegna rafmagnslyesis á Seyðisfirði í nótt er gegnumlýsingatæki á vatnsveitunni á Seyðisfirði óvirkt í augnablikinu. Viðgerð stendur yfir. Á meðan er fólki ráðlagt að sjóða allt neysluvatn. Óhætt er að nota vatnið til annarra þarfa ss. þvotta.

Hér má finna leiðbeiningar um suðu á neysluvatni

Fréttin verður uppfært þegar ástandið er liðið hjá.

HEF veitur biðjast velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.