Lokað fyrir heitt vatn í Bjólfsgötu, Oddagötu og Öldugötu 9. desember

Svæði sem lokað verður fyrir heitt vatn á Seyðisfirði.
Svæði sem lokað verður fyrir heitt vatn á Seyðisfirði.

Vegna vinnu við lagnir á Seyðisfirði verður lokað fyrir heitt vatn í Bjólfsgötu, Öldugötu og Oddagötu á morgun, 9. desember, frá kl 9. Áætlað er að viðgerð ljúki um kl 16.

 

Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.