Skert afhending á heitu vatni á Seyðisfirði
02.06.2025
Frá og með miðvikudeginum 4. júní til föstudags 6. júní verður framkvæmd lekaleit á Seyðisfirði og má því búast við skertri afhendingu á heitu vatni í öllum bænum yfir þann tíma.