Fréttir

Skert afhending á heitu vatni á Seyðisfirði

Frá og með miðvikudeginum 4. júní til föstudags 6. júní verður framkvæmd lekaleit á Seyðisfirði og má því búast við skertri afhendingu á heitu vatni í öllum bænum yfir þann tíma.

Lokað fyrir heitt vatn í hluta Seyðisfjarðar

Lokað fyrir heitt vatn í hluta Seyðisfjarðar vegna vinnu við leka í Dalbakka þriðjudaginn 3. júní kl 10.