Gjaldskrá hitaveitu
Verðskrá fyrir afnot af heitu vatni skiptist í tvær grunneiningar fast verð og rúmmetragjald. Greiddur er sérstakur skattur af seldu heitu vatni, umhverfis- og auðlindaskattur, og er hann 2%. Virðisaukaskattur af hitaveitu til hitunar húsa og laugarvatns er 11%. Virðisaukaskattur af hitaveitu til annarar notkunar er 24%. Verð hér fyrir neðan eru með skatti
Gjöld í þéttbýli Egilsstaða og Fellabæjar
| Miðað við 11% vsk | Miðað við 24% vsk. |
| 173,23 kr./m³ | 193,51 kr./m³ |
Fast gjald árgjald er greitt fyrir mæli sem er skuldfært mánaðarlega á reikningi. Gjöldin miðast við stærð mælis.
| Stærð mælis | Árgjald miðað við 11% vsk | |
| 15 mm | 25.691 kr. | (Algengast á öllum heimilum) |
| 20-25 mm | 60.705 kr. | |
| 32-50 mm | 120.729 kr. | |
| 65 mm | 168.087 kr. |
Heimæðagjöld fyrir tengingu við hitaveitu.
Heimæðagjöld HEF veitna til húshitunar skulu miðast við brúttórúmmál húss skv. byggingarreglugerð.
Virðisaukaskattur reiknast 11% á heimæðargjöld fyrir heimæðar til húshitunar en 24% á heimæðargjöld til annarra nota
| Sverleiki pípu | Viðmiðunarstærð húsnæðis | Miðað við 11% vsk | Miðað við 24% vsk. |
| 20 mm | Allt að 1.200 m³ | 456.432 kr. | 509.888 kr. |
| 25 mm (Algengasta stærð) | 1.201-2.600 m³ | 635.808 kr. | 710.272 kr. |
| 32 mm | 2.601-4.000 m³ | 955.821 kr. | 1.067.764 kr. |
Gjald fyrir aðrar stærðir má sjá í gjaldskrá HEF veitna hér neðst.
Gjöld í dreifbýli og þéttbýli utan Egilsstaða og Fellabæjar.
Í dreifbýli og þéttbýli utan Egilsstaða og Fellabæjar er algengt að vatn sé selt í gegnum hemil. Það á ýmist við um vatn eingöngu notað til húshitunar eða fyrir húshitun og laugarvatns. gjöldin eru með 11% vsk og 2% umhverfis- og auðlindaskatti
Sala í gegnum mæli
| 177,76 kr./m³ | Gildir á lögbýlum og þar sem er heilsársbúseta |
Sala í gegnum hemil
| 3.805,32 kr./l/mán. | Mínútulítri, lágmark 3l |
| 3.039.96 kr. /l/mán. | Mínútulítri umfram 3l (Á við þar sem er eingöngu hemill) |
Fast árgjald er greitt fyrir mæli/hemil sem er skuldfært mánaðarlega á reikningi. Gjöldin miðast við stærð mælis.
| Stærð mælis | Árgjald miðað við 11% vsk |
| 15-20mm | 32.374 kr. |
| 25 mm | 43.124 kr. |
Heimæðagjöld fyrir tengingu við hitaveitu.
Heimæðagjöld HEF veitna til húshitunar skulu miðast við brúttórúmmál húss skv. byggingarreglugerð.
Virðisaukaskattur reiknast 11% á heimæðargjöld fyrir heimæðar til húshitunar en 24% á heimæðargjöld til annarra nota.
| Sverleiki pípu | Viðmiðunarstærð húsnæðis | Miðað við 11% vsk | Miðað við 24% vsk. |
| 20-25 mm | Allt að 1.200 m³ | 1.779.996 kr. | 1.988.464 kr. |
Tengill á gjaldskrá, 18. desember 2024, á vef Stjórnartíðinda
Gjaldskrá vatnsveitna í Múlaþingi
Tengill á gjaldskrá, 13.desember 2024, á vef Stjórnartíðinda
Gjaldskrá fráveitna í Múlaþingi
Tengill á gjaldskrá, 13. desember 2024, á vef stjórnartíðinda
Gjaldskrá gagnaveitu HEF veitna
Helstu verð til einstaklinga og fyrirtækja (Verð eru gefin upp án virðisaukaskatts)
| Þjónusta | verð (án vsk) |
| Mánaðargjald fyrir heimtaug | 3.502 kr. |
| Flutningur á þjónustu yfir á aðra heimtaug | 4.226 kr. (Greitt af fjarskiptafélagi) |
| Endurvirkjun á tengingu eftir hlé | 10.868 kr. |
| Stofngjald (innifalið er 100m heimtaug frá stofnstreng) | 300.000 kr. |
| Stofngjald ísland ljóstengt | 200.000 kr. |
| Önnur verð | verð (án vsk) |
| Leiga á aðstöðu í tækjaskáp HEF veitna | |
| Hálft skáparými | 18.250 kr. |
| Heilt skáparými | 36.500 kr. |
| Stofngjald/tengigjald í frístundahúsahverfum | 95.000 kr. (Sjá nánar í gjaldskrá) |
| Eingöngu fyrir egin búnað | |||
| Fjöldi þráða | Stofngjald | Leiga á mánuði | Skýringar |
| 1 | 216.300 kr. | 18.600 kr. | Óháð vegalengd innan kerfis |
| 2 | 216.300 kr. | 28.000 kr. | Óháð vegalengd innan kerfis |
| Sala til þriðja aðila | |||
| 1 | 0 kr. | 7.100 kr. | Vegalengd miðast við loftlínu |
| 2 | 0 kr. | 8.900 kr. | Vegalengd miðast við loftlínu |
| 3 | 0 kr. | 10.700 kr. | Vegalengd miðast við loftlínu |
| 4 | 0 kr. | 12.400 kr. | Vegalengd miðast við loftlínu |
Gjaldskrá fjarvarmaveitu á Seyðisfirði
Sala á heitu vatni
Minnsta sölumagn um hemil er 3 l/mín.
| Taxti | Tegund | Miðað við 11% vsk |
| SH1 | Fastagjald | 56.539 kr./ár - Íbúðarhús |
| Vatnsgjald | 156,11 kr./m³ | |
| Orkugjald | 14,42 kr./kWst. | |
| SH10 | Fastagjald | 56.539 kr./ár - Íbúðarhús án niðurgreiðslu |
| Vatnsgjald | 156,11 kr./m³ | |
| Orkugjald | 14,42 kr./kWst. | |
| SH2 | Fastagjald | 56.539 kr./ár - Annað en íbúðarhús án niðurgreiðslu |
| Vatnsgjald | 156,11 kr./m³ | |
| Orkugjald | 15,06 kr./kWst. | |
| SH23 | Fastagjald | 56.539 kr./ár - Stórnot/sundlaugar án niðurgreiðslu |
| Vatnsgjald | 313,74 kr./m³ |
Tengigjöld
| Þjónusta | verð (án vsk) |
| Tengigjald fyrir hverja 20 mm heimæð | 519.746 kr. |
| Fyrir hverja mælagrind umfram eina greiðast | 134.454 kr. |
Tengill á gjaldskrá, 23. desember 2024, á vef Stjórnartíðinda