Lekaleit vikuna 26.-30. janúar á Seyðisfirði

Seyðisfjörður.
Seyðisfjörður.

Lekaleit stendur yfir í dreifikerfi fjarvarmaveitu Seyðisfjarðar vikuna 26.-30. janúar og má því búast við truflunum á afhendingu á heitu vatni í stutta stund hverju sinni.

Ef spurningar vakna má hafa samband við HEF veitur í síma 4 700 780 á opnunartíma veitunnar.

Við biðjumst velvirðingar á ónæði sem þetta kann að valda.