Lokað verður fyrir heitt vatn utan við Miðtún á Seyðisfirði, vegna vinnu við leka í Baugssvegi þriðjudaginn 24. júní kl 10:30.
Búast má við að viðgerðin taki um 4 klst.
Beðist er velvirðingar vegna óþæginda sem þetta kann að valda.
Ef frekari upplýsinga er þörf má hafa samband í síma 4 700 780 eða með tölvupósti á hef@hef.is