Vinna við ljósleiðara í Skriðdal.

Grímsárvirkjun í Skriðdal
Grímsárvirkjun í Skriðdal

Vegna vinnu við tengingu á nýjum ljósleiðara við Gilsá verða truflanir á netsambandi í Skriðdal miðvikudaginn 8. maí. Gert er ráð fyrir að vinnan taki allan daginn en hver notandi getur búist við u.þ.b. 30 mínútna rofi á netsambandi.