Vegna vinnu við lagnakerfi verður kaldavatnslaust í Hjarðarhlíð og hluta Bjarkarhlíðar á Egilsstöðum í dag. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.
Hér má finna hagnýtar upplýsingar vegna þjónusturofs Ráð vegna þjónusturofs | HEF veitur