Uppfært kl. 22.22
Viðgerð er við það að ljúka og ætti vatn að fara að flæða til notenda hvað af hverju. Notendur eru beðnir um skrúfa varlega frá krönum og fara sparlega með vatn til að byrja með til að forðast högg á kerfið.
kl. 16:09
Vegna rofs á lögn varð vatnslaust á Seyðisfyrði fyrir stundu. Búið er að staðsetja bilunina og unnið er að næstu skrefum. Skrúfa þarf fyrir hluta bæjarins og verður hann áfram vatnslaus eitthvað áfram. Vatnsþrýstingur í öðrum hlutum bæjarins ætti að verða aftur eðlilegur fljótlega. Beðist er velvirðingar á þessum óþægindum.