Umsjónarmaður fjarvarmaveitu á Seyðisfirði

Kyndistöð HEF veitna á Seyðisfirði
Kyndistöð HEF veitna á Seyðisfirði

Umsjón og daglegur rekstur fjarvarmaveitu HEF á Seyðisfirði ásamt öðrum verkefnum tengdum starfsemi okkar í Múlaþingi öllu.

Helstu viðfangsefni og ábyrgð:

  • Daglegur rekstur fjarvarmaveitu á Seyðisfirði.
  • Viðhald og eftirlit með dreifikerfi, dælu- og hreinsistöðvum.
  • Vinna við nýlagnir, endurnýjun, viðhald og rekstur allra veitukerfa fyrirtækisins.


Hæfni og þekking:

  • Iðn- og/eða tæknimenntun sem nýtist í starfi.
  • Reynsla og þekking á vinnu við rafmagn og pípulagnir æskileg.
  • Tölvukunnátta nauðsynleg.

 

Umasóknarfrestur er til og með 10. júní 2025.  Umsóknir skulu berast í gegnum hef.is

Sækja um starf