Uppfært: RARIK hefur frestað sinni vinnu og því verður ekki þjónusturof á hitaveitu.
Hætta verður á að truflanir verði á afhendingu á heitu vatni á Völlum, Fljótsdalshéraði vegna vinnu RARIK við rafmagnsdreifikerfið á morgun 30.04 milli kl. 9:30 - 11:30. Beðist er verlvirðingar á óþægindum vegna þessa. Notendum er bent á að skoða Ráð vegna þjónusturofs.