Truflanir á afhendingu á heitu vatni á Seyðisfirði

kort af Seyðisfirði
kort af Seyðisfirði

Vegna vinnu við dreifikerfi má búast við truflun á afhendingu á heitu vatni á þriðjudag og miðvikudag (6. og 7. maí)  í Bröttu- og Botnahlíð á Seyðisfirði. Ekki er gert ráð fyrir vatnsleysi eða að truflanir standi yfir í langan tíma í einu.

Við mælum með að notendur kynni sér góð ráð við þjónusturof Ráð vegna þjónusturofs | HEF veitur