Lokað fyrir heitt vatn í Bláskógum, Árskógum og Hléskógum

Kort af hluta Egilsstaða
Kort af hluta Egilsstaða

Loka þarf fyrir heitt vatn í Bláskógum, hluta Árskóga og Hléskóga frá kl. 9 fimmtudags 28. ágúst og fram eftir degi vegna vinnu við tengingar.

Uppfært 29.8.2025

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna var ekki hægt að klára tengivinnu á heita vatns lögn í Bláskógum í gær, fimmtudag 28. ágúst, og því verður áfram lokað fyrir heitt vatn í dag.

Við bendum íbúum Múlaþings á að hægt er að skrá sig á SMS lista hjá HEF veitum til að fá skilaboð við þjónusturof og aðrar mikilvægar tilkynningar.
SMS við þjónusturof | HEF veitur