Vegna vinnu við dreifikerfi verða truflanir á afhendingu á heitu vatni á Seyðisfirði, Þriðjudaginn 13. Maí milli kl. 08:00-18:00
Myndin sýnir það svæði sem verður fyrir truflunum.
Við bendum á góð ráð við þjónusturof. Ráð vegna þjónusturofs | HEF veitur
SMS verður sent á notendur á þessu svæði. Ef þú fékkst ekki skilaboð en villt fá framvegis er hægt að skár símanúmerið við ákveðin heimilisföng hér: https://wkf.ms/3CCphN8