Vegna rafmagnsleysis hjá RARIK 19.11.25 frá kl. 15-17 munu dælustöðvar okkar í Eiðaþinghá og á Eiðum detta út á meðan á rafmagnsleysi stendur.
Áhrifin verða á Hitaveitu á frá Fossgerði og upp að Þrándarstöðum og Hita- og vatnsveitu á Eiðum utan Breiðavaðs.
Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.
Hægt er að skrá sig á sms lista HEF veitna, vegna þjónusturofs, hér