Vogaland, Djúpavogi

Vogaland
Vogaland

Vegna framkvæmda við fráveitulögn um Vogaland næstu daga er líklegra en ekki að truflun verði á umferð um götuna.  Framkvæmdin var kynnt á íbúafundi þann 8. maí.

HEF veitur biðjast velvirðingar á óþægindum sem íbúar og gestir geta orðið fyrir.  Reynt verður að takmarka lokanir eins og mögulegt er.

Ábendingar ef fólk hefur, má senda á netfangið hef@hef.is eða í síma 4 700 780 á opnunartíma skrifstofu.

Starfsfólk HEF veitna.