Borhola UV-10
Skipt hefur verið um dælu, hraðabreyti og mótor á borholu UV-10 en hún er afkastamesta borholan okkar. Dælan hefur verið prufukeyrð með mjög góðum árangri. Núna hefst vinna í að fínstilla hana og munum við hefja notkun hennar nú í október.
Nýja dælan er keyrð á 300hp mótor og full afkastageta hennar er um 110-120 sekúndu lítrar en mun að jafnaði verða keyrð á 70% - 75% afkastagetu.