Breytingar á gjaldskrá

Nokkrar breytingar urðu á gjaldskrá hitaveitu þann 1.7.2016, en gjaldskrá hitaveitu hefur verið óbreytt síðan í febrúar 2013. Meðaltalshækkun er um 9%, en m.a. var verið...

Framkvæmdafréttir 2016

Talsvert hefur verið af framkvæmdum hjá HEF nú í vor og sumar. Byrjað var í Lagarbraut Fellabæ þar sem endurnýjaðar voru hitaveitu og vatnslagnir, ásamt því að leggja...

Lagarfell 2 áfangi

Vinna er nú hafinn við seinni áfanga endurnýjun lagna í Lagarfelli Fellabæ og mun vinna við það þrengja akstursleiðir og jafnvel loka fyrir akstur upp Lagarfell næstu...

Það sem ekki á heima í fráveitukerfinu.

Góð Vísa er aldrei of oft kveðin hér er myndræn upprifjun frá því sem talið var upp þegar við héldum uppá alþjóðlega klósettdaginn þann 19. nóvember. Það er hagur okkar...

Reikningar uppgjörsálesturs

Nú í lok nóvember mánaðar var lesið af hitaveitumælum og er sá álestur notaður til uppgjörs við að stemma af þær áætlanir sem hafa verið gerðar fyrir hverja veitu. þannig...

Urriðavatnssundið 2015

Urriðavatnssund fór fram síðastliðin laugardag 25.júli. 54 sundmenn lögðust til sunds í köldu vatninu og stóðu sig framar vonum miðað við hitastig vatns. Tveir aðillar...

Tengidagur 3. júlí

Eins og notendur urðu varir við síðastliðin föstudag, þann 3. júlí þá var heitt vatn tekið af kl 13:00 þann dag. Var það gert aðalega vegna tengingar á T-stykki fyrir...

Hitastig og Rennsli 2014

Frá árinu 2001 hefur Hitaveita Egilsstaða og Fella verið með veðurstöð á dæluhúsi við Tjarnarbraut á Egilsstöðum. Oft hefur þessi veðurstöð gefið réttari mynd af veðurfari...

Forðast skal að loka af hitanema með húsgögnum eða gluggatjöldum.