Borhola UV-10

Skipt hefur verið um dælu, hraðabreyti og mótor á borholu UV-10 en hún er afkastamesta borholan okkar. Dælan hefur verið prufukeyrð með mjög góðum árangri. Núna hefst vinna...

Framkvæmdir

  Undanfarnar vikur hefur verið mikið um framkvæmdir hjá hitaveitunni. Allar lagnir í Fénaðarklöpp frá Kaupvangi að Vallavegi hafa verið endurnýjaðar. Nú...

Veðurblíða

    Eins og meðfylgjandi myndir bera með sér, sem teknar voru í veðurblíðunni í gærmorgun, þá er varla von á því að heitavatnssala eigi sér stað.

Urriðavatnssund 2017

Urriðavatnssund 2017 fer fram laugardaginn 29. júlí 2017.  Að venju verður rásmark og endamark í víkinni við Hitaveitutangann og HEF mun leggja þessu verkefni lið...

Öskudagur - myndir

Líflegur öskudagur með söng og skemmtilegheitum hjá HEF. Takk fyrir krakkar - þið eruð frábær.  

HEF - Framúrskarandi fyrirtæki 2016

  Í síðustu viku tók Guðmundur Davíðsson, framkvæmdatstjóri, við viðurkenningu frá Creditinfo, þar sem HEF var útnefnt framúrskarandi fyrirtæki fyrir árið 2016. Í...

Ylströnd við Urriðavatn verður að veruleika !

í gær, 16. janúar, voru undirritaðir samningar um uppbyggingu og fjármögnun Ylstrandar við Urriðavatn. Þar verður nýtt hreinasta vatn Íslands til að bjóða upp á vandaða...

Framkvæmdalok við Tjarnarbraut.

Nú er framkvæmdum í Tjarnarbraut að ljúka. Þetta hefur verið mikil framkvæmd sem vatt talsvert uppá sig vegna ástands á lögnum sem fyrir voru. Teknar voru fimm þveranir...

Framkvæmdir Tjarnarbraut

Nú eru framkvæmdir við Tjarnarbraut á Egilsstöðum komnar á stað eins og glöggir bæjarbúar hafa tekið eftir. Strákarnir í Austurverk grafa núna meðfram veginum við Tjarnargarðin...

Látið fagmann um að stilla ofnakerfið.