Skip to main content

Kanntu að lesa

Á næstu dögum opnar HEF „Mínar síður“ fyrir notendur veitunnar.  Þar verður hægt að sjá yfirlit reikninga, viðskiptastöðu og hreyfingayfirlit, ásamt því að notendur...

Ný fráveituútrás á Egilsstaðanesi

Í lok sumars var unnið að útrásarlögn fyrirhugaðrar hreinsistöðvar við Melshorn. Lögnin fer frá Melshorni niður með Eyvindará, út í Lagarfljót, stuttu ofan ósa Eyvindarár....

Fita úr fráveitu í flösku

Á 40. afmælisári sínu hefur HEF sett af stað langtímaverkefni sem felst í því að hvetja íbúa til að setja ekki fitu og olíur í fráveitukerfið.  Öllum íbúum standa...

UV-10

Í gær var lokahnykkur í virkjun dælubúnaðar UV-10 við Urriðavatn. Straum- og stýrikapall var lagður að dælumótor, sem hafði verið endurnýjaður í september 2017. Í prufudælingu...

Takk fyrir samstarfið Guðmundur

Samstarfsfólk Guðmundar, fráfarandi framkvæmdastjóra HEF, komu saman í kaffisamsæti í morgun. Tilefni þessi er að í dag er runninn upp síðasti vinnudagur hans í 24 ára...

Óstillt hitakerfi veldur hækkun á hitakostnaði.