Í gær var lokahnykkur í virkjun dælubúnaðar UV-10 við Urriðavatn. Straum- og stýrikapall var lagður að dælumótor, sem hafði verið endurnýjaður í september 2017.
Í prufudælingu...
Samstarfsfólk Guðmundar, fráfarandi framkvæmdastjóra HEF, komu saman í kaffisamsæti í morgun.
Tilefni þessi er að í dag er runninn upp síðasti vinnudagur hans í 24 ára...
Páll Breiðfjörð Pálsson, véla- og rekstrarverkfræðingur, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Hitaveitu Egilsstaða og Fella.
Páll er fæddur og uppalinn í Reykjavík....
Skipt hefur verið um dælu, hraðabreyti og mótor á borholu UV-10 en hún er afkastamesta borholan okkar. Dælan hefur verið prufukeyrð með mjög góðum árangri. Núna hefst vinna...