Stjórn veitunnar ákvað á fundi sínum 15. nóvember að breyta gjaldskrám félagsins. Sumir liðir gjaldskráa fylgja þróun byggingavísitölu, en aðrir eru ákvarðaðir af...
Hitaveita Egilsstaða og Fella verður HEF veitur.
Á aðalfundi félagsins, 19. mars sl. var staðfest tillaga stjórnar um nafnbreytingu. Félagið heitir nú HEF veitur...
Mínar síður
Nú er komið að árlegum mælaálestri. HEF hefur innleitt nýja lausn og hvetur nú viðskiptavini til að skila inn rafrænum álestri í gegnum „Mínar síður“....
Á næstu dögum opnar HEF „Mínar síður“ fyrir notendur veitunnar. Þar verður hægt að sjá yfirlit reikninga, viðskiptastöðu og hreyfingayfirlit, ásamt því að notendur...
Í dag, 19. nóvember er alþjóðlegi klósettdagurinn.
Við eigum öll okkar þátt í mengun í vatni og sjó og því er það í okkar höndum að draga úr henni. Það á aðeins þrennt...
Í lok sumars var unnið að útrásarlögn fyrirhugaðrar hreinsistöðvar við Melshorn. Lögnin fer frá Melshorni niður með Eyvindará, út í Lagarfljót, stuttu ofan ósa Eyvindarár....
Stórir sólbekkir, þétt upp að ofni, draga úr því að varmi dreifist um herbergi og geta valdið því að lofthitastýrður ofnloki loki fyrir innrennsli til ofns.