Skip to main content

Vatnsveita á Völlum stækkar

Í sumar hafa staðið yfir framkvæmdir við stækkun vatnsveitu HEF veitna inn Velli á Fljótsdalshéraði.  Í lok síðustu viku var vatni hleypt á veituna.  Áfanginn...

Enn mengun í neysluvatni á Borgarfirði

Enn er að mælast mengun í öðru vatnsbólanna á Borgarfirði Eystra og þar með í vatnsveitunni.  Sýnatökur halda áfram og er áætlað að taka næstu sýni á mánudag og verða...

Mengun enn til staðar

Enn er að mælast mengun í vatnsveitu Borgarfjarðar og íbúar beðnir um að sjóða neysluvatn áfram.Mengun hefur greinst í báðum vatnsbólum veitunnar. Ýmsar ráðstafanir hafa...

Enn mengun á Borgarfirði

Eftir nýjustu niðurstöðum úr sýnatökum er enn að mælast mengun í vatnsveitu á Borgarfirði.  Íbúar eru því beðnir um að sjóða neysluvatn áfram.Í gær voru vatnsból og...

Mengun í drykkjarvatni á Borgarfirði

Til íbúa Borgarfjarðar Við reglubundið eftirlit með neysluvatni á Borgarfirði, kom í ljós að vatnið er örverumengað. Um er að ræða E. coli/kólígerlar, sem gefur til kynna...

Aflestur af hitaveitumælum

Nú stendur yfir aflestur á hitaveitumælum hjá HEF veitum.  Notendur þurfa nú að senda okkur stöðuna, sínum mælum, í gegnum Mínar síður hér á hef.is Eftir að...

HEF breytir gjaldskrám

Stjórn veitunnar ákvað á fundi sínum 15. nóvember að breyta gjaldskrám félagsins.  Sumir liðir gjaldskráa fylgja þróun byggingavísitölu, en aðrir eru ákvarðaðir af...

Stórir sólbekkir, þétt upp að ofni, draga úr því að varmi dreifist um herbergi og geta valdið því að lofthitastýrður ofnloki loki fyrir innrennsli til ofns.